Monday, April 19, 2010

Naglalökk!

Ég hef alltaf verið veik fyrir naglalökkum í öllum litum, sérstaklega vegna þess að ég klæðist yfirleitt bara svörtum og hvítum fötum, og langar þá að brjóta upp gotharann í mér með smá litagleði!

Ég raðaði saman nokkrum litum sem ég gæti komið til með að nota í sumar:


























1. mint - hot topic -
2. do you lilac it? - o.p.i
3. paula - make up store
4. cannes - make up store
5. no room for the blues - o.p.i
6. 192 - depend
7. mod about you - o.p.i


Í janúar komu O.P.I líka með Alice in Wonderland collection, í tilefni Tim Burton myndarinnar. Afraksturinn voru glamúr og gleði í krukku, en að mínu mati væri meira notagildi í þessari línu á veturna. Svolítill jóla- og áramótafílingur í þessu, en flott samt sem áður:



absolutely alice


mad as a hatter


off with her head


thanks so muchness

-b

3 comments:

birnamagg said...

Mig langar í Mad As a Hatter KV TIINNN

Unknown said...

eru alice naglalökkin til hér á klakanum? því mig langar í þau ÖLL!!!
kv
-ásrúninga

birnamagg said...

Já Tin, mad as a hatter er bjútifúl! það er eins og allir í my little pony og kærleiksbirnirnir OG regnboga birta hafi tekið sig saman og ælt í 15 ml krukku!

Ásrún, ég hef ekki séð alice lökkin hér. Því miður... En ég veit að 'thanks so muchness' er reyndar alveg eins og 'im not really a waitress' í O.P.I. Það er sama sem enginn munur á þeim! Svoleiðis að þú getur amk tryggt þér það, ef það er ennþá til :)